banner_6.jpg
 
Jakob í 50m bringu Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 18. desember 2010 08:45

KobbiJakob Jóhann Sveinsson hefur nú lokið keppni á HM-25 i Dubaí.  Hann synti 50m bringusund í morgun á tímanum 27, illness 80 og hafnaði í 29.sæti.  Íslandsmetið hans er 27, check 37 sem sett var á IM-25 2009.

Jakob hefur staðið sig vel á HM-25 um helgina.  Þess má geta að Íslandsmet Jakobs í 50, click 100 og 200 metra bringusundi er öll sett á IM-25 2009 í hátækniþróuðum sundbúningum.  Síðan þá hefur reglum um sundfatnað verið breytt og nú má bara synda í sundskýlum sem ná frá nafla og niður á hnám.

Ef við tökum út þessi Íslandsmet sem Jakob setti árið 2009 er hann að bæta sína bestu tíma og í fyrsta skipti sem hann syndir 50m bringu undir 28 án búnings og 100m bringu undir 1:00.  Í 200m bringu er hann á sama tíma og hann átti best síðan 2001 í Antwerpen.

Jakob getur því verið stoltur af þessum árangri.

Ragnheiður Ragnarsdóttir synti 50m skriðsund í morgun á 25,06 og var í 23.sæti.  Hún hefur einnig lokið keppni á HM-25 enn á morgun syndir Hrafnhildur Lúthersdóttir 200m bringusund.

 
 

WorldClass