banner_11.jpg
 
Glæsilegt Íslandsmet í 200m baksundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 08. apríl 2011 13:16

Eygló ÓskEygló Ósk Gústafsdóttir setti glæsilegt Íslands og Stúlknamet í 200m baksundi í IM-50 í morgun.  Eygló synti á 2:15, ed 25 og  bætti Íslands og Stúlknamet sitt um rúmar tvær sekúndur en það var 2:17, sovaldi 83 mínútur. Þessi tími er einnig undir lágmarki á Heimsmeistarmót í sumar sem er fyrsta skrefið í átt að Ólympíuleikum í London 2012.  Nú er bara að sjá hvað hún geriri í kvöld enn Eygló er staðráðin í að gera betur á eftir.

Annars gengu undanrásirnar almennt vel hjá okkar fólki og í úrslitum eftir hádegi keppa: (Upphitun hefst 15:00 mót 16:30)

400m Fjórsund : Maríanna, Steinunn, Paulina, Anton og Sveinbjörn.

100m Skriðsund: Karen Sif

100m Bringusund : Karen Sif og Jakob

200m Baksund: Eygló, Jóhanna og Guðlaug

50m Flugsund: Styrmir

4x200m Skriðsund A og B sveit Kvenna + Karla.

>>> Bein úrslit frá IM-50 2011

 
 

WorldClass