banner_10.jpg
 
Ragnheiður með Meyjamet og Paulina með Ægismet Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 30. maí 2011 13:46

Ragnheiður Karlsdóttir setti nýtt meyjamet í 200m skriðsundi á Sundmeistaramóti Hafnafjarðar um helgina. Ragnheiður synti á tímanum 2:20, decease 62. Gamla metið átti Eygló Ósk Gústafsdóttir sett árið 2007, 02:21.48

Paulina Lazorikova bætti Telpna og Stúlkna Ægismetið í 200m flugsundi. Hún synti á tímanum 2:28,26 og bætti sig um tæpa sek frá því í Luxembourg.

>>> Úrslit frá Sundmeistaramóti Hafnafjarðar

 
 

WorldClass