banner_8.jpg
 
Foreldrafundur AMÍ fara Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ragga   
Mánudagur, 30. maí 2011 16:06

Nú fer að styttast í AMÍ og ætlum við í stjórninni að hafa foreldrafund fyrir foreldra AMÍ fara á miðvikudaginn kl.18 í sundmiðstöðinni í laugardal.  Hvetjum við alla til að mæta og þá sérstaklega foreldra yngri barnanna sem jafnvel eru að fara á sitt fyrsta AMÍ.

Okkur vantar m.a. fararstjóra í þessa ferð og geta áhugasamir gefið sig fram á fundinum.

kv Stjórnin

 
 

WorldClass