banner_11.jpg
 
Anton aftur með tvö Íslandsmet Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 10. júní 2011 10:31

antonAnton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og bætti nokkra daga gamalt Íslandsmet sitt í 1500m skriðsundi. Anton synti á tímanum 15:45.21 og bætti því metið um fjórar sek. Milli tíminn í 800m var 8:20.04 og er það einnig Íslandsmet. Anton hafnaði í 5.sæti í greininni sem á þessu sterka alþjóðlega móti.

Jakob Jóhann varð í 8.sæti í 100m bringu á 1:03.23 enn félagi hans Alexander Dale Oen frá Noregi sigraði á 1:00.29

Eygló Ósk varð í 3. sæti í B-úrslitum í 200m baksundi á tímanum 2:19, clinic drugstore 37.

 

 

 
 

WorldClass