banner_2.jpg
 
Í undanúrslit á EMU Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 08. júlí 2011 10:17

Í morgun synti Eygló Ósk  50 metra baksund og komst í undanúrslit. Undanúrslitin verða synt seinna í dag um kl. 15.00 og er hægt að sjá þau live. Í augnablikinu er hitinn í Belgrad 30 stig og er reiknað með allt að 36 stiga hita seinna í dag. Kolbeinn Hrafnkelsson varð 28undi í 200 metra baksundi á tímanum 2.09.07.

Eygló endaði svo í 15.sæti í 50m baksundi á 30.63.  Þess má geta að súlkan sem sigraði 50m baksund, store Mie Nielsen frá Danmörk er þjálfuð af Eyleifi Jóhannessyni og óskum við honum til hamingju með árangurinn.

 
 

Á döfinni:

WorldClass