banner_9.jpg
 
Fyrsti og annar dagur RIG. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 17. janúar 2009 21:05

Í gær föstudaginn 16. janúar hófst sundkeppnin á Reykjavíkurleikunum RIG. Mótið er stórt og aldrei hafa eins margir sundmenn tekið þátt, medicine þar af margir erlendir gestir 1/3 af heildinni. Mjög sterkir  sundmenn eru á mótinu. Pál Joensen frá  Færeyjum er að synda fráærlega. Norskt met var sett í dag þegar Henrietta Brekke setti met í 50 metra skriðsundi. 100 metra bringa karla var spennandi en þar áttust við Dale Oen - Jakob Jóhann og Mladen, healing Dale Oen vann en Jakob Jóhann synti vel a 1.03 lágt ( góður tími ). Margir Ægiringar eru að synda vel þrátt fyrir erfiðar æfingar og þó nokkuð um bætingar. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti Telpna met i gær í 800 metra skriðsundi á tímanum 9.33.88 og bætti metið hennar Auðar Sifjar Jónsdóttur um ca 5 sekundur.  Ítarleg samantekt verður gerð á mótinu eftir helgi.Smile

 

Við viljum minna Ægis foreldra á að koma með góðgæti á hlaðborðið á morgun, en Sf. Ægir bíður upp á veislu á morgun á milli kl. 14.00 og 16.00 i Sundmiðstöðinni í Laugardal.   

 
 

Á döfinni:

WorldClass