banner_11.jpg
 
Reykjavíkurmeistaramót helgina 30 - 31 jan 09 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 23. janúar 2009 21:33

Reykjavíkurmeistaramótið verður haldið helgina 30 - 31 janúar 2009. Um er að ræða 3 hluta, prescription einn á föstudeginum 30. jan og tveir 31 jan 2009. Við skorum á alla foreldra að mæta og vinna sem dómara eða anað. hér að neðan er auglýsing frá yngri flokkum.

 

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót verður haldið föstudaginn 30. janúar og laugardaginn 31. Janúar og munu flestir Laxar og Höfrungar keppa á þessu móti. Það verður keppt í 25 metra innilauginni í Laugardalslaug. Einn hluti er á föstudegi og þá verður einungis synt 400 m skriðsundi og 200 m fjórsundi. Tveir hlutar eru síðan á laugardeginum. Nánari upplýsingar um tímasetningar mótsins verða birtar á innri vef Ægis.

 

Keppnisbúnaður:

  • Ægisföt eða íþróttaföt utan yfir sundfötin.
  • Sundskýlur/sundboli.
  • Sundgleraugu.
  • Sundhettu.
  • 2 handklæði.
  • Góða skapið! Laughing

 

 

 
 

Á döfinni:

WorldClass