banner_12.jpg
 
Reykjavíkur meistaramót. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 28. janúar 2009 21:45

Það eru miklar skráningar á mótið um helgina og eru allar tímaáætlanir sprungnar. Það er verið að skoða hvað hægt sé að gera og verður það auglýst á morgun. Við erum með 105 sundmenn sem taka þátt og um 530 skráningar, decease við erum að tala um að laugardagurinn verður strangur og erfiður en frí verður á sunnudeginum.Cool

Ný tímaáætlun er svona: Athugið að upphitun hefst 1. klst fyrr og synt verður á 10 brautum. Dómarar mæti 1/2 tíma fyrir hvern mótshluta.

1. hluti föstudag           17.30–18.55   1.25 tímar   upphitun hefst kl. 16.30

2. hluti laugardag           9.00-12.00     3 tímar       upphitun hefst kl. 08.00

3. hluti laugardag           15.00-18.15    3.15 tímar  upphitun hefst kl. 14.00


Í hlutum 2 og 3 er gert ráð fyrir 20mín hlé til að skerpa á mannskapnum og
afhenda verðlaun eftir miðjan hluta.

 Í hádegishléi kl.12. verður borðuð pizza og verðlaun veitt fyrir helming
hlutans á undan og svo verður smá hvíld fram að upphitun kl.14.00

Sundmenn eru hvattir til að koma með nesti og nóg af drykkjum ( vatni ).Kiss

 
 

Á döfinni:

WorldClass