banner_5.jpg
 
Ferð afrekshóps til Parísar. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 26. febrúar 2009 09:03
Helgina 13. mars til og með 16. mars mun afrekshópur félagsins fara á mjög sterkt aldurflokkamót í Sarcelle í París http://www.aassnatation95.fr/. Farið verður föstudagsmorgun með Icelandair og komið heim á mánudegi 16. mars , stomach sales einnig með Icelandair. Gist verður á Hótel Balladines í Sarcelles (http://www.123france.co.uk/en/4/hotel---balladins-sarcelles-confort-sarcelles_220633_en/index.html ) Hótelið er aðeins í 5 mín göngufæri frá lauginni og það er um 20 mínútur að fara frá flugvellinum að hótelinu . Um 14 sundmenn fara á mótið sem er mjög sterkt. ÍM 50 er svo helgina á eftir og það verður spennandi fyrir okkur að sjá hverning hópurinn spjarar sig á mótum tvær helgar í röð. Yfirþjálfari Jacky Pellerin fer með hópinn og aðstoðarmaður verður Gústaf A. Hjaltason. Fundur verður í næstu viku um ferðina með sundmönnum og foreldrum.Smile
 
 

Á döfinni:

WorldClass