banner_8.jpg
 
Opna Íslandsmeistaramót í Garpasundi 2013 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Föstudagur, 03. maí 2013 22:38

Mótið hófst í dag í Hafnarfirði og vaskir Ægis garpar voru að sjálfsögðu mættir til leiks, doctor með alls 14 keppendur á aldrinum 20-64 ára.
Árangurinn var glæsilegur og alls unnu Ægiringar 9 gullverðlaun, 8 silfur og 3 brons í einstaklingsgreinum ásamt 2 gullverðlaun í boðsundi.
Garpamótið heldur áfram á morgun, en þá eru 2 mótshlutar fyrir og eftir hádegi. 
Fjölmennum í Hafnarfjörðinn og hvetjum Ægis garpa !

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér: http://www.sh.is/id/1000403 
Úrslit má finna hér: http://sh.lausn.is/mot/2013/IMOC/index.htm

Fleiri fréttir á morgun!

 
 

Á döfinni:

Garpaæfingar

Æfingatímar Garpa í

Laugardalslaug:

Mánud.    19:15 - 20:30

Miðvikud. 19:15 - 20:30

Föstud.    17:30 - 19:00

Morgunæfingar:

Fimmtud. 05:45 - 07:00

Uppfært 12.09.2014

WorldClass