Í mars síðastliðnum fóru brons- og silfurhópar í æfingaferð til Vestmannaeyja. Kristrún og Sigrún þjálfarar sáu um kvöldvöku og allir skemmtu sér vel. Fararstjórar voru Ásgeir, no rx Katla og Svanhvít úr hópi foreldra. Sjá skemmtilegar myndir frá kvöldvökunni hér.