Lög, markmið og starfsreglur Sundfélagsins Ægis
Lög og samþykktir Sundfélagsins Ægis
Markmið Sundfélagsins Ægis
Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Sundfélagið Ægir er "Fyrirmyndarfélag ÍSÍ". Vottunin var síðast staðfest í janúar 2014.
Forvarnir. Allir sem koma að starfi Sundfélagsins Ægis styðja og vinna að forvarnarstefnu félagsins.
Eineltisáætlun. Sundfélagið Ægir líður ekki einelti í starfsemi sinni og fylgir aðgerðaráætlun Íþróttasambands Íslands um einelti.
Kynferðislegt ofbeldi. Sundfélagið Ægir líður á engan hátt kynferðislegt ofbeldi í starfsemi sinni af hendi sundmanna, aðstandendum þeirra, þjálfara eða starfsmönnum. Stjórn, starfsmönnum og þjálfurum ber að kynna sér forvarnir og aðgerðaráætlun um kynferðislegt ofbeldi.
Óvæntir atburðir. Hvort sem er í starfi eða leik geta komið upp óvæntir atburðir eins og slys. Sundfélagið Ægir nýtir sér viðbragðsáætlun Íþróttasambands Íslands við óvæntum atburðum.
Síðast breytt: 31.03.2014.
|