banner_14.jpg
 
Skráning í sundhópa á vormisseri 2018 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 05. janúar 2018 13:52

Nú eru skráningar hafnar í alla hópa á vormisseri 2018 á skráningarvef félagsins. Mikil ásókn er í yngstu hópana þannig að við hvetjum forleldra og aðstandendur til að skrá börnin sem fyrst. Þá er mikilvægt að fylgjast með samskiptasíðum sundhópanna á facebook, með tölvupóstum frá þjálfurum og fréttum af heimasíðu félagsins þar sem æfingataflan getur tekið breytingum.

Stjórn og þjálfarar.

 
 

WorldClass