banner_1.jpg
 
Skráning hafin á næstu Gullfiskanámskeið Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 25. nóvember 2019 22:22

 


Skráning er hafin á næstu             

Gullfiskanámskeið

sem haldin verða frá

14. janúar - 2. apríl 2020. 

Tengd mynd

 

Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum í innilaug Breiðholtslaugar í 30 mínútur í senn í 12 vikur. Námskeiðin eru fyrir börn frá 4ra ára og eldri sem eru byrjendur í sundi. Á námskeiðunum fá börnin mikilvægan grunn sem nýtist sérstaklega vel fyrir skólasund og til áframhaldandi sundþjálfunar í Bleikju- og Laxahópum Ægis. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér í æfingartöflu félagsins. Verðið er kr. 23.900,- fyrir 12 vikur og fá systkini 10% afslátt. Skrá má börnin á skráningarvef félagsins hér. Ath. að frístundastyrkur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 verður ekki aðgengilegur fyrr en eftir áramót og er hann einungis nothæfur börnum frá 6 ára aldri. Takmarkaðaður fjöldi er í hvern hóp og því borgar sig að skrá snemma :) 

 

Stjórnin og þjálfarar.


 
 

WorldClass