Arena - mót Ægis í 25m laug |
|
|
Skrifað af: Ingigerður
|
Miðvikudagur, 04. október 2023 19:41 |
Arena-mót Ægis fer fram helgina 7.-8. október
Mótið verður í 4 hlutum. Annarsvegar fyrir 13 ára og eldri (hlutar 1 og 4) og 12 ára og yngri (hlutar 2 og 3). Synt er skv. reglum FINA og IPC.
Skráningar eru komnar inn á splash appið þar sem hægt er að sjá greinar sem sundmenn synda sem og tímaáætlun og ca lengd hluta.
Allar nánari upplýsingar um mótið eru hér
Við minnum alla á að skrá sig fyrir hlutverkum á mótinu inni á Sportabler spjallinu og dómarar mega endilega skrá sig hjá Ingibjörgu yfirdómara. Skráningar um dómgæslu berist til:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|