banner_13.jpg
 
Fréttir og Tikynningar :: H20 m. klór
IM-25 laugard, undanrásir, Íslandsmet hjá Eygló Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 12. nóvember 2011 13:09

Eygló ósk

Mynd: Guðmundur Harðarson

Dagurinn í dag hóst á 400m fjórsundi þar komust Guðlaug Edda, sildenafil Paulina og Maríanna inn í úrslit og Anton Sveinn er fyrstu inn.

Í 100m baksundi setti Eygló Ósk nýtt Íslandsmet 1:01.75 og allt líkleg til að bæta það í kvöld.  Guðlaug Edda var svo fimmta og með flotta bætingu.

Í 100m bringu keppir svo Jakob Jóhann í kvöld í úrslitum

Í 50m flugsundi er Styrmir Már 6. Inn í úrslit

Í 200m skriðsundi Eygló Ósk, Rebekka, Anton Sveinn, Birkir Snær og Eiríkur Grímar.

Í Boðsundi voru svo báðar sveitirnar í öðru sæti inn í úrslit

>>> Úrslit frá IM-25

 
IM-25 Föstudagur Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 11. nóvember 2011 20:01

Eygló Ósk byrjaði úrslitahlutan á því að setja nýtt Stúlknamet í 100m fjórsundi, thumb bætti sig um 2 sek síðan í gær, healing  synti á tímanum 1:02, ambulance 00.  Íris Emma var fimmta 1:11.28 og bætti sig um 1 ½ sek síðan ígær og Steinunn María bætti sig einnig og var 7. á 1:11.98.

Mikil spenna var í 100m skriðsundi að venju.  Anton Sveinn sýndi sig að hann getur líka sprettað og gerði sér lítið fyrir og nældi sér á silfrið á 51.86. Guðlaug Edda náði því langþráða markmiði að brjóta mínútumúrinn og synti á 59.84 og var í 5.sæti.

Í 200m fugsundi var Paulina í 5.sæti á 2:25.34 sem er mjög svipaður tími og í morgun en þá bætti hún sig mikið í greininni.  Maríanna bætti sig svo um rúma sek síðan í morgun og endaði í 8.sæti á 2:34,18.  Birkir Snær var svo í 5.sæti á sama tíma og í morgun enn hann bætti sig einnig mikið um morguninn.

Í 200m bringusundi voru tveir Ægiringar í 1. og 2. Sæti.   Jakob Jóhann var fyrstur á 2:12.42 sem lofar góður fyrir EM-25 sem hann stefnir á í desember og Anton Sveinn var annar á 2:14.63 með flotta bætingu. Rebekka bætti sig svo í 200m bringu á 2:55.29,í 8.sæti.

Eygló Ósk seti svo annað Stúlknamet í 50m baksundi, 28.25 og aftur var hún rétt við Íslandsmetið.  Ekki langt þangað til hún tekur þau öll líka.

Í lokin voru svo æsi spennandi boðsund þar sem Ægis-Karla sveitin sigraði í 4x50m skriðsundi.  E-h sem enginn átti von á nema þeir.  Gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með 0.01 sek á undan SH.  Sveitinga skipuðu Eiríkur Grímar, Styrmir Már, Anton Sveinn og Jakob Jóhann.  Kvenna sveitin stóð sig líka vel, allar bættu sig síðan í morgun og höfnuðu í þriðja sæti.  Sveitina skipuðu þær  Eygló Ósk, Íris Emma, Steinunn María og Guðlaug Edda.

Haldið áfram á þessari braut, skemmtilegt og spennandi mót.

>>> Úrslit frá IM-25

>>> Heimasíða IM-25 (þar geið þið t.d. séð mótaskrár)

 
UM-25 föstudagur Undanrásir Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 11. nóvember 2011 13:47

Þá eru fyrstu undanrásirnar búnar.  Ágætis árangur náðist í dag.  Ægiringar eru í úrslitum í öllum greinum nema 50 bak karla.  Krakkarnir eru almennt að synda vel

Dagurinn hófst á 100m skriðsundi þar komst Guðlaug Edda og Anton Sveinn i úrslit.

Í 200m flugsundi eru Birkir Snær og Paulina inni í úrslit og Maríanna fyrsti varamaður.

Í 200m bringusundi eru Jakob Jóhann og Anton Sveinn inni og Rebekka fer inn sem fyrsti varamaður.

Eygló er í úrslitum í 50n baksundi

Í boðsundum eru svo báðar A-stveitirnar inni.  Enn mikil reikistafefna var um Kevenna B-sveitina sem var jöfn B –Sveit ÍA í 8.sæti og þurfti því að synda um sæti í úrslitum.  Enn svo kom í ljós að sveit sem dæmd var ógild var ekki ógild…Enn þær bættu sig allar frá og sigruðu ÍA-sveitina.

>>> Úrslit frá IM-25

 
Góð byrjun á ÍM-25 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 10. nóvember 2011 23:06
im-25_11_800sk im-25_11_1500sk
Sigurvegarar í 800m skrið Sigurvegarar í 1500m skrið

 

Anton Sveinn setti nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi en hann synti á tímanum 15:23.97 og sló þar með met Arnar Arnarsonar  15:25.94 frá árinu 2000.

Birkir Snær var annar á 15:58, ailment 21 og náði þeim merka áfanga að synda undir 16 mínútum og undir NMU-lágmarki.

Rebekka Jaferian var svo þriðja í 800m skriðsundi á 9:15.87 með fína bætingu og rétt við NMU lágmark.

Stúlkurnar okkar settu nýtt Stúlknamet í 4x200m skriðsundi kvenna á tímanum 8:40, viagra sale 70 og lentu í öðru sæti.

Eygló Ósk setti einnig Stúlknamet í fyrsta spretti í 200m skrið 2:00,40. En auk Eyglóar skipuðu sveitina þær Íris Emma, Guðlaug Edda og Rebekka.

Karlasveitin hafnaði einnig í öðru sæti á tímanum 7:47.56. Sveitina skipuðu: Anton Sveinn, Eiríkur Grímar, Birkir Snær og Jakob Jóhann.

Í 100m fjórsundi var Eygló Ósk önnur inn í úrslit á 1:04,10

Almennt voru krakkarnir að bæta sig og standa sig með mikilli prýði.

Haldið áfram á þessari braut og áfram Ægir…

>>> Úrslit frá IM-25

 
Köge Open Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 09. nóvember 2011 22:35

19 sundmenn úr Reykjavík taka þátt í sundmóti í Köge í Danmörku helgina 25.-27.nóvember næstkomandi.  Þáttakendur koma frá Ægi, physician medical Fjölni og Kr.

Frá Ægi keppa:

Baldur Logi Bjarnason
Diljá Sif Þórdísardóttir
Íris Emma Gunnarsdóttir
Lilja Benediksdóttir
Paulina Lazorikova
Rebekka Jaferian
Þengill Fannar Jónson

Keppendalistinn var að koma á netið og það er nokkuð ljóst að þau munu fá fína keppni.

>>> Upplýsingasíða Mótsins

>>> Keppendalsitinn

 
«FyrstaFyrri121122123124125126127128129130NæstaSíðasta»

Síða 121 af 132
 

WorldClass