banner_5.jpg
 
Úrslit Ægiringa á Sundmótum
Úrslit frá AMÍ 2010 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. júní 2010 11:39
Ægiringar

Úrslit  frá AMÍ með millitílmum

Fimmtán Ægismet voru sett um helgina.

Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði 4 stúlknamet og eitt Íslandsmet sem eru þ.a.l líka Ægismet.  Hún setti því  sjö Ægismet í Stúlknaflokki í 100, medical 200, advice 400,800m skriðsundi, 200m baksundi, 200 og 400m fjórsundi.  Einn auk þess fjögur Ægismet í opnum flokki; 200m skrið, 200m bak, 200 og 400m fjór.

Karen Sif Vilhjálmsdóttir setti tvö Ægismet í Stúlknaflokki..  50m flugsund (millitími í 100m flugsundi) og 50m skriðsund sem var fyrsti sprettur í boðsundi.

Anton Sveinn McKee var mjög nærri Pilta meti í 1500m skriðsundi og setti nýtt Ægis Piltamet í 800m skriðsundi sem millitíma í 1500m.

Að lokum setti Sveina sveitin okkar nýtt Sveinamet í 4x100 fjórsundi enn sveitina skipuðu þeir Brynjólfur-Elvar-Kristján-Hólmsteinn.

 
Flottur árangur á Akranesleikum Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 07. júní 2010 20:29

Akranesleikar2010

Sundfélagið Ægir hlaut
Laughing Brosbikarinn Laughing
fyrir prúðustu framkomu á Akranesleikum.

Flottur hópur sem á svo sannarlega framtíðna fyrir sér í sundinu.  Alls voru 7 krakkar undir eða rétt við lágmörk á AMÍ og þau ætla að reyna aftur á morgun á lágmarkamóti niður í laugardal.

Allir voru að bæta sig í fullt af grenum og mikið fjör og mikið gaman.

Til hamingju Krakkar með frábæran árangur

>>> Úrslit Ægiringa á Akranesleikum.

>>> Myndir á ÍA-síðunni

 
Úrslit frá Keflavík Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 16. maí 2010 22:08

Fínn árangur náðist á Sparisjóðsmóti Keflavíkur um helgina og lofar góðu fyrir Bikarkeppni og AMÍ.

Eygló Ósk Gústafsdóttir var stighæsta konan (15 ára og eldri)
Rebekka Jaferian var stigahæsta Telpan(13-14)

Margir af elstu krökkunum í Gull-hóp sátu heima að lesa undir próf en krakkarnir í Silfur, order sickness Brons, cialis Höfrungum og Löxum kepptu og stóðu sig vel að vanda.

Fullt af flottum bætingum og AMÍ lágmörk, ask nú þarf bara að stilla vélina aðeins fyrir stóru mótin tvö sem eftir eru á Íslandi á þessu tímabili þ.e. Bikar og AMÍ.

>>> Úrslit Ægiringar 13 ára og eldri

>>> Úrslit Ægiringar 12 ára og yngri.

nn árangur náðist á Sparisjóðsmóti Keflavíkur um helgina og lofar góðu fyrir Bikarkeppnina.
Flestir af elstu krökkunum í Gull-hóp sátu heima að lesa undir próf en krakkarnir í Silfur, Brons, Höfrungum og Löxum keppta og stóðu sig vel að vanda.

Fullt af flottum bætingum og AMÍ lágmörk, nú þarf bara að stilla vélina aðeins fyrir stóru mótin tvö sem eftir eru á Íslandi á þessu tímabili þ.e. Bikar og AMÍ.

>>> Úrslit Ægiringar 13 ára og Eldri

>>> Úrslit Ægiringar 12 ára og yngri.

 
Úrslit frá Byrjendamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 18. apríl 2010 20:57

Yfir þrjátíu krakkar tóku þátt í Byrjendamóti sem haldið var í Sundhöllinni v. Barónsstíg um helgina. Sundmótið er haldið af Sundráði Reykjavíkur og er ætlað byrjendum sem eru að stíga sín fyrstu tök í sundkeppni. Krakkar úr Bleikjuhópum tóku þátt í mótinu og stóðu sig frábærlega vel.

>>> Úrslit Ægiringa á Byrjendamóti.

 
Flottur árangur á Ármannsmóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 13. apríl 2010 11:52

Um fimmtíu sundmenn frá Sundfélaginu Ægi tóku þátt í Vormóti Ármanns um helgina.  Lang flestir voru að keppa í flokknum 12 ára og yngri og var mjög gaman að sjá hvað við eigum stóran og flottan hóp af ungu og efnilegu sundfólki.  Keppt var í alvöru sundgreinum það er 100m, ampoule 200m og 400m greinum og því var þetta mót ekki ætlað byrjendum.  Sem dæmi um góða breidd að þá var Ægir með 3 - 4 boðsundsveitir í flokki 12 ára og yngri og átti þrjár af sex sveitum á verðlaunapalli.  Fyrsta og Þriðja sæti hjá sveinum og annað og fjórða sæti hjá Meyjum.

Tíu sundmenn syntu undir lágmörkum á AMÍ og í flokki 12 ára og yngri vorum þau með 11 Gull , viagra 6 silfur og 6 brons í einstaklingsgreinum.

Verðlaunahafar og AMÍ lágmörk:

Ragnheiður Karlsdóttir (11 ára)
5 gull (200fjór, cialis 100skr, 200bak, 200skr),1 silfur (100flug) og 6 AMÍ lágmörk

Kristján Albert Kristinsson (12 ára)
3 gull (200fjór, 100fjór, 200 skr) og 5 AMÍ lágmörk

Elvar Smári Einarsson (12 ára)
2 gull (200br, 100br), 3 silfur (200fjór, 100skr, 200skr), 1 brons (100fjór) og 6 AMÍ lágmörk.

Brynjólfur Óli Karlsson (9 ára)
1 gull (200bak), 1 silfur (100bak), 3 brons (200fjór, 100skr, 200skr) og 6 AMÍ lágmörk

Páll Ragnar Pálsson (12 ára)
1 silfur (100bri), 1 brons (200bri) og 4 AMÍ lágmörk

Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir (11 ára)
1 Silfur (200 flug) og 4 AMÍ lágmörk (200fjór, 200flug, 100 fjór og 200skrið)

Steinunn Benediktsdóttir (11 ára)
1 Brons (200bri) og 2 AMÍ lágmörk (200fjór, 100fjór)

Baldur Logi Bjarnason (13 ára)
2 AMÍ lágmörk (100bak og 200skrið)

Patrik Viggó Vilbergsson (8 ára)
1 AMÍ lágmark (100bak)

Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir (10 ára)
1 AMÍ lágmark (100bri)

Boðsund 2 gull - 2 silfur og 2 brons:

4x50m skriðsund

Gull A - Sveinasveit (2:19,34) Sveitina skipuðu: Kristján, Páll, Bryngjólfur og Elvar.

Silfur A - Meyjasveit (2:28,77). Sveitina skipuðu: Rebekka,  Eva, Steinunn, og Ragnheiður.

Brons B - Sveinasveit (2:47,86). Sveitina skipuðu: Aron, Sigurjón, Daníel og Patrik.

4x50m fjórsund

Gull A - Sveinasveit (2:42,38) Sveitina skipuðu: Páll, Elvar Kristján og Bryngjólfur.

Silfur A - Meyjasveit (2:54,06). Sveitina skipuðu: Rebekka, Steinunn, Ásta og Ragnheiður.

Brons B - Sveinasveit (3:12,84). Sveitina skipuðu: Daníel, Aron, Patrik og Sigurjón.


>>> Úrslit Ægiringa á Vormóti Ármanns

>>> Úrslit og millitímar í Boðsundum

 

TIL HAMINGJU KRAKKAR þið eru laaaang FLOTTUST

11
 
Úrslit frá IM-50 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 24. mars 2010 22:27

Góður árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu um helgina.  Sundélagið Ægir átti flesta Íslandsmeistaratitlana á mótinu en auk þess áttum við fulltrúa í úrslitum í öllum greinum nema tveimur.  Fullt af ungum og efnilegum sundfólki keppti fyrir félagið á mótinu og voru að komast í úrslit á sínu fyrsta og öðru Íslandmeistaramóti.

Þrír einstaklingar syntu sig inní Unglingalandlið það voru þau Eygló Ósk, doctor clinic Anton Sveinn og Brikir Snær. Auk þess náðu Eygló Ósk og Anton Sveinn lágmörkum á Evrópumót Unglinga í sumar.

Rebekka og Birkir Snær syntu undir lágmökum á Norðulandamót Evrópu Æskunnar  (Enn úr þeim hópi sem nær lágmörkum þar verða valdir 5 strákar og 5 stelpur til að keppa á því móti í sumar).

Krakkarnir okkar voru  flest öll að bæta sínu bestu tíma eins og lagt var upp með fyrir mótið.  (mínustölur lengt til vinstri sína bætingar í sek.)

>>> Úrslit Ægiringa á IM-50 með millitímumview sans-serif;">

TIL HAMINGJU ÆGIRINGAR

Enn munið að tímabilið er ekki búið því stutt er í BIKAR og AMÍ...

Haldið því áfram að vara duglega að æfa.

kv. Þjálfarar.

 
Góð uppskera á Gullmóti-KR Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 15. febrúar 2010 11:32

Ægiringar stóðu sig vel á Gull-móti KR um helgina.  Elstu krakkarnir eru þreyttir eftir erfiðar æfingar og mörg mót undanfarið.  Flest syntu fáar greinar og stóðu sig vel í þeim.  Yngri hóparnir Brons-Höfrungar og Laxar stóðu sig alveg frábærlega vel.  Fullt af flottum bætungum og margir að synda í fyrsta skipti í 50m laug. 

Úrslit mótsins

 •      Úrslit 1. hluti
 •      Úrslit 2. hluti
 •      Úrslit 3. hluti
 •      Úrslit 4. hluti
 •      Úrslit 5. hluti
 •      Úrslit 6. hluti
 •      Nánari úrslit Ægiringa
 •   

  Uppskera helgarinnar er  18 GULL - 20 SILFUR - 12 BRONS og í Öðru sæti í stigakeppni félaga góður árangur þar sem við tókum ekki þátt í boðsundum.

  Gull-verðlaunahafar:

  Aron Orri Vilhjálmsson 50br
  Brynjólfur Óli Karlsson 50 bak
  Brynjólfur Óli Karlsson 50sk 
  Elvar Smári Einarsson 200 fjór
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 100bak
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 200bak
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 200 sk
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 400 sk
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 50 bak
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 50 Flug
  Íris Emma Gunnarsd. 100bak
  Jakob J. Sveinsson 100 bringa
  Jakob J.Sveinsson 50 bringa
  Paulina Lazarikova 100 flug
  Paulina Lazarikova 200 flug
  Ragnheiður Karlsdóttir 100 flug
  Ragnheiður Karlsdóttir 100sk
  Sigurður Örn Ragnars.1500sk

   

  Silfur-verðlaunahafar

  Brynjólfur Óli Karlsson 50 br
  Elvar Smári Einarsson 100 br
  Elvar Smári Einarsson 200 br
  Elvar Smári Einarsson 200 sk
  Íris Emma Gunnarsd. 100 br
  Íris Emma Gunnarsd.200 bak
  Karen Sif Vilhjálmsd.200 sk
  Kristján Albert Kristins 400 sk
  Kristján Albert Kristins 50 flug
  Kristján J. Potenciano 50 flug
  Maríanna Kristjánsd. 800 sk
  Patrik Viggó Vilbergs. 100 bak
  Patrik Viggó Vilbergs 50 bak
  Patrik Viggó Vilbergs 50 sk 
  Páll Ragnar Pálsson 200 fjór
  Ragnheiður Karlsdóttir 200 sk
  Rebekka Ýr Guðbjörnsd 200 fl
  Sigurður Örn Ragnars.200 sk
  Sigurður Örn Ragnars.400 sk
  Sunna S. Vilhjálmsdóttir 50 br

  Brons-verðlaunahafar

  Aron Orri Vilhjálmsson 50sk 
  Birkir Snær Helgason 1500sk
  Eygló Ósk Gústafsdóttir 100sk
  Hólmsteinn Hallgríms50 br
  Karen Sif Vilhjálmsd. 50 skrið
  Kristján Albert Kristins. 200 bak
  Lilja Benediktsdóttir 200 flug
  Ólöf Embla Kristinsd. 800 sk
  Paulina Lazarikova 200 fjór
  Steinunn Benediktsdóttir 200 br
  Steinunn María Daðad. 200br
  Telma Brá Gunnarsdóttir 50 br

   

   

   

   

   

   
  Flottasta og besta liðið í Reykjavík Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
  Sunnudagur, 31. janúar 2010 14:33

  Reykjavíkurmeistarar 2010

  Sundfélagið Ægir er flottasta og besta liðið í Reykjavík og þó víðar væri leitað.  Það kom í ljós á Reykjavíkurmeistaramótinu um helgina.  Krakkarnir okkar stóðu sig frábærlega vel.  Sértaklega vil ég hrósa Kristrúnu, tadalafil Ásbjörgu, Inga Þór og Örnu Þórey þjálfurum yngri hópanna fyrir frábært starf því ungu krakkarnir okkar fóru alveg á kostum á þessu móti.  Einnig voru stóru krakkarnir okkar að standa sig vel.  Þau syntu margar greinar á mótinu og voru að synda hratt og leggja sig af fullum krafti í öll sund.  Niðurstaðan var sú að Sundfélagið Ægir var með yfirburði í flest öllum aldursflokkum. 

  >>> ÚRSLIT ÆGIRINGA Á MÓTINU

  Heildarstig = 1.546 stig  (konur=820 stig, karlar = 726 stig)

  >>> Stigastaða eftir aldursflokkum

  Stigahæstu einstaklingar eftir FINA stigum

  Stigahæsta Hnátar (10 ára og yngri) Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir 575 stig

  Stigahæsti Hnokkinn (10 ára og yngri) Brynjólfur Óli Karlsson 585 stig

  Stigahæsta Meyjan (11-12 ára) Ragnheiður Karlsdóttir 1.099 stig

  Stigahæsta Stúlkan (15-17 ára) Eygló Ósk Gústafsdóttir  2.258 stig (stighæst á mótinu)

  Stigahæsti Pilturinn (15-17 ára) Anton Sveinn McKee 1.771 stig

  >>> þrír stigahæstu í hverjum aldursflokki

  Cool TAKK FYRIR GÓÐA HELGI Cool

   
  Úrslit frá Jólamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
  Mánudagur, 14. desember 2009 09:09

  HO HO HOUm 100 krakkar tóku þátt í jólamótinu okkar. 

  Sundmennirnir í Gull-silfur-brons-Höfrungum og Löxum syntu 50m greinar og svo komu Bleikjurnar og sýndu okkur listir sýnar.  Í lokinn kom svo Jólasveinninn og gaf krökkunum glaðning.

  Karkkarnir okkar stóðu sig að vanda mjög vel, look vcialis 40mg ask fullt af flottum bætingum og gaman að sjá hvað við eigum marga unga og efnilega krakka. 

  Eygló Ósk Gústafsdóttir setti svo nýtt Telpnamet í 1500m skriðsundi, viagra patient 17:34, buy information pills 65 enn gamla metið var 17:56.36 sem Lára Hrund Bjargardóttir átti.

  >>> Úrslit frá Jómamóti Ægis 2009

   
  Úrslit frá IM-25 og millitímar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
  Þriðjudagur, 24. nóvember 2009 15:07

  Þrefaldur sigur í 200m skriðsundi
  Þrefaldur sigur í 200m skriðsundi kvenna (Eygló, and Sigrún og Karen)

  Eins og áður hefur komið fram stóðu Ægiringar sig mjög vel á IM-25 um síðustu helgi og eru bæði þjálfarar og stjórn mjög stolt af okkar sundfólki.

  treatment sans-serif;">Niðurstaða helgarinnar er:
  13 Íslandsmeistaratitlar , health 6 silfur  og 4 Brons
  8 Íslandsmet, 1 stúlknamet og 8 telpnamet
  .

  Sundfélagið Ægir átti keppendur í öllum greinum í undanrásum.
  Sundfélagið Ægir átti fulltrúa í úrslitum næstum öllum greinum á mótinu.  ´
  Auk þess voru margir af okkar ungu og efnilegu krökkum rétt við að komast inn í úrslit eða rétt við að komast á verðlauna pall.

  Einnig getum við verið stolt af því að eiga fjórar stúlkur í meyjaflokki sem náðu lágmörkum á IM.

  Til hamingju enn og aftur og nú er stefnan sett á ennþá betri árangur á IM-50..

  >>> Úrslit Ægiringa á IM-25 2009 með millitímum

  >>> Millitímar í boðsundum

   
  Úrslit frá Byrjendamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
  Mánudagur, 16. nóvember 2009 09:03

  Um 30 ungir og efnilegir Ægiringar tóku þátt í Byrjendamóti sem haldið var í Sundhöllinni "gömlu góður"  við Barónststíg.

  Þar komu saman byrjendur frá öllum Reikjavíkur-félögunum Ægi, ask here Kr, discount Ármanni og Fjölni.

  >>> Úrslit allir

  >>> Úrslit bara Ægiringar.

   
  Úrslit frá Ægiskvöldi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
  Laugardagur, 14. nóvember 2009 21:49

  Ægis-kvöldið gekk vel á föstudaginn.  Um 70 upprennandi sundstjörnur stungu sér til sunds í öðrum enda laugarinnar á meðan Im-25 hópurinn undirbjó sig fyrir stóra prófið um næstu helgi.

  >>> Úrslit frá Ægiskvöldi 13.nóveber 2009

   
  «FyrstaFyrri12345678NæstaSíðasta»

  Síða 6 af 8
   

  Á döfinni:

  WorldClass