Æfingagjöld:
15.000 kr. september - desember (báðir meðtaldir) Innifalið í æfingagjöldum er 5000 kr skráningar- og mótagjald + 2500 kr á mánuði í æfingagjöld v þjálfara.
Skráningargjald: 5000 kr eingreiðsla fyrir alla þá sem vilja vera í garpahópnum, fá aðgang að æfingum, en synda/æfa sjálfir og vilja keppa fyrir Ægisgarpa.
Þeir sem vilja æfa með görpum í vetur vinsamlega skrá sig rafrænt í Norihttps://aegir.felog.is (opnar fljótlega) og ganga frá greiðslu.
Í boði er veglegur afsláttur af árskorti í sundlaugar Reykjavíkur, ásamt góðum afslætti af líkamsræktarkorti í World Class. Þeir sem hafa áhuga á slíku þurfa að vera skráðir í Ægi í gegnum Nori og búnir að ganga frá æfingagjöldum. Einungis er hægt að kaupa kortin í gegnum sundfélagið Ægi.
Æfingar hófust miðvikudaginn 10. september kl. 19.15
Sjáumst hress !