Garpamót Ægis verður haldið 9. mars |
|
|
Skrifað af: Rémi
|
Laugardagur, 19. janúar 2013 11:14 |
Ath! Breyttur tími! Mótið byrjar kl. 13.00.
Búningsklefar og útilaug Laugardalslaugar verða lokuð þann dag. Innilaugin verður opnuð einungis fyrir keppendur á Garpamótinu.
Keppendur þurfa að komast í laugina í gegnum World Class og nota búningsklefana þar.
Keppendur á mótinu fá frían aðgang í búningsklefa WC, tadalafil þeir tilkynna sig í afgreiðslunni.
Innilaugin opnar kl. 12 og þá hefst upphitunin. Ekki verður hægt að komast fyrr í laugina.
Garpamót Ægis verður haldið laugardaginn 9. mars n.k. í Laugardalslaug.
Í boði er úrval greina og allir ættu að geta fundið sundgrein við sitt hæfi.
Mótið verður að þessu sinni haldið í 50 m laug (HM style)
Mótið er opið öllum þeim sem eru 25 ára og eldri og vilja keppa. Þarft ekki að vera skráður í sundfélag og engin tímalágmörk eru.
Nánari upplýsingar er að í skjalinu finna << hér>> Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Hy-tek forriti skulu skila skráningum með því að fylla út << skráningarblað>>
Hvetjum alla til að skrá sig og mæta á skemmtilegt garpamót.
Hlökkum til að sjá þig.
Stjórnin |
|
Ægiringar á Garpamóti Breiðablíks 3. nóv. |
|
|
Skrifað af: Rémi
|
Mánudagur, 05. nóvember 2012 10:01 |

Á myndinni eru:
Óskar Ármannsson, viagra Anna Jóna Kjartansdóttir, cure Stefán Gunnarsson, Rémi Spilliaert, Rúnar Örn Ágústsson, Harpa Hrund Berndsen, Sigrún Geirsdóttir, Oddur Kristjánsson. Vantar: Finnbjörn Finnbjörnsson, Ari Eyberg og Pétur Einarsson.
|
Garpamót Breiðabliks 3. nóvember 2012 |
|
|
Skrifað af: Rémi
|
Fimmtudagur, 04. október 2012 10:31 |
Sunddeildin Breiðablíks biður öllum görpum á Garpamót, shop cialis 3. nóvember nk.
Allir eldri iðkendur Ægis (Garpar, pharmacy Þríþraut og fl.) eru hvattir til að taka þátt.
Frekari upplýsingar finnst <<hér>> |
ÆÆÆgirlegir Garpar í í Eyjum |
|
|
Miðvikudagur, 09. maí 2012 23:03 |
unhealthy avant garde;">25 Gull – 26 Silfur – 9 Brons
Íslandsmót Garpa (IMOC) fór fram um síðustu helgi. Ægir sendi 12 manna lið til Eyja og hafnaði í öðru sæti í stigakeppni félaga. Allir komu sáttir heim enda unnu allir til eistaklingsverðlauna og allar boðsundsveitir komust á einnig á pall.
Hörður (6 gull – 2 silfur), sickness Eygló (6 gull), Bryndís (3 gull – 1 silfur – 1 brons), Þórunn Margrét (2 gull – 3 silfur), Finnbjörn (2 gull – 1 silfur), Lóa Birna (1 gull - 5 silfur), Þórir (1 gull), Remi (5 silfur – 2 brons), Ragna (4 silfur), Þórunn Kristín (3 silfur – 3 brons), Oddur (1 brons), Sigurður (1 Brons)
Kvennasveit (2 gull), Karlasveit (1 gull - 1 Brons), Blönduð sveit (1 gull og 2 silfur)
>>> Úrslit frá Garpamóti
>>> Facebook síða Garpahópsins
Nú er bara að taka fram skýluna / sundbolinn, gleraugun og byrja að æfa fyrir næsta mót. |
IMOC í Vestmanneyjum 4-5 maí 2012 |
|
|
Skrifað af: Rémi
|
Sunnudagur, 18. mars 2012 18:41 |
IMOC 2012 er í Eyjum 4. og 5.maí.
Nú fjölmennum við Ægisgarpar í tilefni 85 ára afmælis félagsins - ÞAÐ VANTAR ÆGIRINGA Í ÖLLUM GREINUM OG ALDURSFLOKKUM -
Greinarnar og nánari upplýsingar eru á heimasíðu sundsambandsins.
Þið getið skráð ykkur <<Hér>>
Og <<Hér>> getið þið svo séð hverjir hafa skráð sig.
Áfram Ægir!!!
|
|
|
|
|
Síða 3 af 7 |