banner_12.jpg
 
Fréttir af Ægis-Görpum
Sundæfingabúðir Ægis-þríþrautar og garpar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 13. mars 2011 17:03

Sundæfingarbúðir Ægis-þríþrautar og Garpa verða haldnar helgina 1.3. apríl í innilaug Laugardalslaug.

Dagskrá:

Föstudaginn 1. april- kl. 18-20 Æfing - Þema: hraði og sprettir.

Laugardaginn 2. apríl - kl. 9-12 fyrirlestrar.

Fyrirlestur 1. Orkumyndun í líkamanum - Lífefnafræði og lífeðlisfræði grunnatriði.

Fyrirlestur 2. Orkumyndun í líkamanum - Áhrif á þjálfun.

Laugardagur 2. Apríl - kl. 13.30 -16 Æfing - Þema: fjórsund

Sunnudagur 3. apríl - kl.9-12 Æfing - Þema: Langsund og þol.

Þjálfarar: Jacky Pellerin og Rémi Spilliaert

Verð: 4.900kr.

 Innifallið er: Kennsla, decease aðgangur í sundlaugina, hádegismatur á laugardaginn, orkudrykkur á æfingum.

Greiðist hjá Jacky fyrir 1. apríl.

Upplýsingar hjá Rémi - Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. - 840 8652

<<< Ítarleg dagskrá í pdf hér >>>

 
Fyrsta garpamóti Ægis lokið Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 19. febrúar 2011 15:23

Fyrsta garpamóti Ægis lauk í morgun. Alls tóku þátt um 90 keppendur úr 11 sundfélögum. Úrslitin eru komin hér á forsíðu Ægis. Það er mjög jákvætt og ánægjulegt að sjá hvernig görpunum fjölgar stöðugt og fyrir marga þátttakendur var þetta fyrsta sundmót ævinnar en ... ekki það síðasta.

Alls voru sett 11 garpamet á mótinu:

*  800 Skrið Kvenna 30-34 - 11:35, pills 48 - Kristín L Steinadóttir - SH

*  800 Skrið Kvenna 35-39 - 11:29, online 33 - Birna Björnsdóttir - SH

*  50 Bringa Karla 60-64 -  41, viagra 37 - Kári Kaaber - SH

*  50 Bringa Kvenna 35-39 -  38,95 -  Sigríður Lára Guðmundsdóttir - Breiðablik

*  50 Flug Kvenna 30-34 - 35,13 - Kristín L Steinadóttir - SH

*  50 Skrið Karla 55-59 -  29,94 -  Hans Birgir Friðriksson - Tindastól

*  200 Bak Kvenna 35-39 - 3:22,99 - Bjarney Guðbjörnsdóttir - ÍA

*  200 Bak Kvenna 40-44 - 3:23,35 19.2.2011 Þórunn Kristín Guðmundsdóttir - ÆGIR

*  200 Bak Karla 35-39 - 2:46,11 - Hörður Guðmundsson - ÆGIR

*  200 Bak Karla 50-54 -  3:40,68 - Þorgeir Sigurðsson - Breiðablik

* 100 Bringa Kvenna 35-39 - 1:28.31-  Sigríður Lára Guðmundsdóttir - Breiðablik

 

Garpahópur Ægis langar að þakka mótstjórn, tölvuvinnslu, dómurum og öllum starfsmönnum sem gáfu sér tíma til að gera þetta mót veruleika.

Ásta, Hulda, Hörður, Jacky, Lóa, María Björk, Rémi og Þórunn

 
Garpamótið Ægis 18-19 febrúar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Miðvikudagur, 09. febrúar 2011 13:41

Skráningarfrestur fyrir Garpamótið er á morgun 10. febrúar. Reynið öll að ganga frá skráningunum ykkar fyrir þann dag.

Upplýsingar um mótið og skráning eru hér á forsíðu www.aegir.is.

 
Sex garpa-heimsmet í einni og sömu greininni. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 21. janúar 2011 10:02

Laura Val (60 ára) setti sex heimset í garpaflokki 60-64 ára í 1500m skriðsundi kvenna, nurse en hún setti nýtt met í hverjum einasta millitíma.
Byrjaði í 50m skriðsundi 30.01 , viagra sale 100m skriðsund 1:05,16, 200m skriðsund 2:24,19, 400m 5:02,65, 800m skriðsund 10:58.58 og endaði svo 1500 metrana á 20:46.82

Jæja garpar nú er bara að fara að æfa...

Nánar á SwimmingWorldMagazine.com

 
Garpamót Ægis 18.-19. feb 2011 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 28. desember 2010 11:39

GarparGarpamót Ægis verður haldið í Sundmiðstöðinni Laugardal 18.-19.febrúar 2011.

Mótið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á að keppa í sundi og eru 25 ára og eldri. Veitt verða verðlaun eftir alþjóðlegum aldursflokkum garpa.  Þ.e.  25-29 ára, find 30-34, help 35-39, prostate 40-44, 45-49, osfr.

Skráningarfrestur: 10.febrúar 2011. fyrir þá sem geta skráð með Hy-tek og 8.febrúar fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Hy-tek. Hægt er að ská sig með því að fylla út þetta skrángablað eða með því að senda tölvupóst á: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningargjöld eru 500kr fyrir grein, hámark 2000kr á hvern keppanda.

Hægt er nálgast nánari upplýsingar hjá:

Gústaf Hjaltason ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )
Jacky Pellerin ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )
Rémi Spilliaert ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )

>>> Nánari upplýsingar og uppröðun greina
>>> Skráningarform fyrir keppendur

>>> Hy-tek skrá

 
«FyrstaFyrri1234567NæstaSíðasta»

Síða 6 af 7
 

Á döfinni:

Garpaæfingar

Æfingatímar Garpa í

Laugardalslaug:

Mánud.    19:15 - 20:30

Miðvikud. 19:15 - 20:30

Föstud.    17:30 - 19:00

Morgunæfingar:

Fimmtud. 05:45 - 07:00

Uppfært 12.09.2014

WorldClass