Ægiringar á Smáþjóðarleikum. Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 30. maí 2011 14:36
Smaþjóðarleikar

Þrír Ægiringar keppa á Smáþjóðarleiknum í Liechtenstein. Þetta eru þau Jakob Jóhann Sveinsson, online Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir. Jakob keppir nú í annað sinn á smáþjóðarleikum í Liechtenstein enn árið 1999, click setti hann sitt fyrsta Íslandmet í fullorðinsflokki á leiknum. Anton og Eygló keppa aftur á móti á sínum fyrstu Smáþjóðarleikum og feta því í fótskor Jakobs.

Jacky Pellerin er með í för sem Þjálfari hópsins og Gústaf Adolf Hjaltason fer út sem sunddómari.

Í kvöld hefst opnunarhátíð leikana og þar mun Jakob Jóhann Sveinson vera fánaberi íslands og leiða þennan myndalega hóp íþróttamanna frá Íslandi, health alls 95 talsins, inn á leikvangin. Á morgun hefst svo keppni í sundi. Keppt verður í útilaug og spáð er þrumuveðri og rigningu alla vikuna...

>>> Heimasíða Leikanna

>>> Úrslit