Frettir frá Smáþjóðarleikum Prentvæn útgáfa
Miðvikudagur, 01. júní 2011 10:16

Ægiringum gengur vel á Smáþjóðarleikum.

Eygló Ósk sigraði 200m baksund á tímanum 2:18.21 og Anton Sveinn varð í þriðja sæti bæði í 200m flugsundi á tímanum 2:08, viagra sale 70 og í 200m fjórsundi á tímanum 2:11,57.  Alls vann íslenska sundliðið 3 gull, 1 silfur, 5 brons.

>>> Frétt á mbl.is

>>> Viðtal við Eygló á mbl.is

>>> Einnig á heimasíðu SSÍ

>>> Bein úrslit frá Smaþjóðarleikunum

>>> Myndasíða Sundfrettir.is