Lágmarkamót 8.júní Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 06. júní 2011 20:55

Lágmarkamót verður haldið miðvikudaginn 8.júní næstkomandi.  Þar munu þeir sem eru rétt við lágmörk á AMÍ fá síðasta tækifærið til að reyna við lágmörk á mótið.  Til þess að hægt sé að halda svona mót þurfum við að biðja þá foreldra sem hafa dómararéttindi að mæta, try einnig vantar okkur nokkrar hendur til að taka tíma.

Upphitun hefst 18:30 mót - klukkan 19:00.

Þjálfarar taka á móti skráningum í dag og á morgun.