Mare Nostrum - Monaco Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 13. júní 2011 18:32

Þremenningarnir kepptu í Mónakó um helgina.

Laugardagur:

Jakob náði sér ekki á strik í 200m bringusundi synti á 2:20.42 og synti ekki úrslitum. Eygló fór 200m baksund á 2:21.14 enn synti svo 2:17.40 um kvöldið og endaði í 8.sæti. Anton var 6. Í 400m skriðsundi á 4:03.26

Sunnudagur:

Eygló fór 100m baksund á 1:06.00 í undanrástum og varð svo 8.í B-úrslitum á 1:05.6, rx í 200m fjórsundi fór hún 2:24.11 undanrásum. Jakob varð 8. Í undanráum í 100m bringu og 7. Í úrslitum á 1:02.73. Anton Sveinn var 4. Í undanrásum í 400m fjórsundi 4:22.12

Í 50m úrsláttarkeppni þar sem keppt er undanrásir – 16, health 8, hospital 4, 2, komst Jakob 8 manna úrlslit í 50m bringu
29.04 (8) – 29:07 (8) – 28.85 (8)

Og Eygló í 16 manna úrslit í 50m baksundi
30.94 (13)- 31.50 (15)

Anton, Eygló, Jacky og Gústaf halda nú loks heim á leið eftir langa útveru. Jakob mun aftur á móti halda til fjalla í æfingarbúðir og kemur heim í lok júní.