AMÍ - Laugardagur - 5.hluti |
![]() |
Laugardagur, 25. júní 2011 22:34 |
Ægir leiðir stigakeppnina með 946 stig á móti 916 hjá ÍRB. Rebekka Jaferian var í örðu sæti í 400m skriðsundi eftir hörkubaraáttu um 1.sætið á 4:31.79. Paulina var þriðja á 4:46.05. Eygló Ósk er Aldurflokkameistari í 400m skriðsundi Stúlkna 15-16 á 4.23.59. Birkir Snær er Aldurflokkameistari í Piltaflokki 17-18 á 4:07.91. Karen Sif var önnur í 400m skriðsundi Stúlkna 17-18 á 4:40.05 og Jóna Björk þriðja á 4:44.87 Brynjólur Óli var þriðji í 200m fjórsundi sveina á 2:58.71. Ragnheiður er Aldursflokkameistari í 200m fjórsundi meyja á 2:39.80 og Rebekka Ýr þriðja á 2:53.15. Paulina var önnur í 200m fjórsundi Telpna á 2:34.56. Sveinbjörn Pálmi þriðji í 200m fjórsundi Pilta 15-16 á 2:15.40. Eygló Ósk er Aldurflokkameistari í 200m fjórsundi Stúlkna 15-16 á 2:19.21. Guðlaug Edda var þriðja í 200m fjórsundi Stúlkna 15-16. Allar sveitirnar okkar náði á pall nema sveinasveitin var dæmd ógild. A-meyjasveit (Ranheiður, view Sunna, Steinunn, Rebekka Ýr) Aldursflokkameistarar 5:26.21 Það er ljós að úrslitin ráðast ekki fyrr enn í síðast sundi… ÁFRAM ÆGIR |