Grátlega nálægt Evrópumeistaratitli. Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 07. júlí 2011 16:13

Eygló Ósk GústafsdóttirEygló Ósk Gústafsdóttir var rétt í þessu að setja glæsilegt Íslandsmet í 200 metra baksundi en það nægði henni í annað sætið á Evrópumeistaramóti Unglinga í Belgrad í Serbíu á tímanum 2.14.95 gamla metið var sett á IM 50 og var 2.15.25. Hún var aðeins 7/100 frá því að verða Evrópumeistari Unglinga. Ítölsk stúlka vann og var Eygló Ósk að synda hana uppi á síðustu 10 metrunum, cheap capsule æsi spennandi sund að sögn Guðmundar Harðarsonar sem tók sundið upp.

Anton Sveinn McKee synti í morgun 1500 metra á tímanum 15.49.10 aðeins frá Íslandsmetinu sem hann á sjálfur og lenti í 11 sæti.