Video frá Bad Bergzabern Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 01. maí 2011 20:24

Hér er smá Myndband sem við tókum í Þýskalandi á dögunum.  Nú er bara að vera dugleg að æfa því að okkur hefur verið boðið að taka þátt í þessu móti aftur að ári.