Ægir Reykjavíkurmeistarar Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Kristrún   
Mánudagur, 02. febrúar 2015 20:22

Meistaramót Reykjavíkur var haldið síðastliðin föstudag og laugardag og kepptu alls 43 sundmenn 11 ára og eldri. Í liðakeppni á milli félaganna í Reykjavík var Sundfélagið Ægir hlutskarpast og sigruðu.

Teitur Þór Ólafsson, try Marta Buchanevic, pharmacy Hilmir Örn Ólafsson og Inga Elín Cryer fengu viðurkenningu fyrir að vera með þrjú stigahæstu sund í sínum aldursflokkum.

Eygló Ósk Gústafsdóttir var valin sundkona Reykjavíkur.

Til hamingju Ægiringar

 

Úrslit

 

 

Reykjavíkurmeistarar Ægis

Marta Buchanevic: 400 skr, 200 br, 200 fjór, 100 skri 100 flug, 400 fjór, 200 skr, 100 br

Telma Brá Gunnarsdóttir: 400 skrið, 400 fjór

Inga Elín Cryer: 400 skrið, 100 flug, 200 skrið

Halldór Björn Kristinsson: 400 skrið, 

Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson: 400 skrið, 400 fjór, 

Eygló Ósk Gústafsdóttir: 200 fjór, 100 skrið, 200 bak, 100 bak

Hilmir Örn Ólafsson: 100 skrið, 100 flug, 400 fjór, 100 bak, 200 skrið, 100 bringa, 

Teitur Þór Ólafsson: 50 skrið, 50 bak, 100 skrið, 100 fjór

Gabriela Rut Vale: 200 bak, 100 bak

Íris Edda Garðarsdóttir: 50 bringa

Daníel Andri Þórhallson: 100 flug

 

Boðsund

4x50 fjór telpna (Jóhanna, Júlía, Marta og Fanney)

4x50 fjór stúlkna (Gabriela, Ingibjörg, Milica og Telma)

4x50 fjór kvenna (Eygló, Sunna, Inga og Martina)

4x50 fjór pilta (Hafsteinn, Hólmsteinn, Daníel og Ólafur)

4x50 skrið blandað 11-12 ára (Teitur, Una, Hringur og Íris)

4x50 skrið blandað 13-14 ára (Marta, Kristófer, Fanney og Hilmir)

4x50 skrið blandað 15-17 ára (Telma, Daníel, Gabriela og Hólmsteinn)