Vormót Fjölnis lokið Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Kristrún   
Laugardagur, 01. mars 2014 19:32

Vormóti Fjölnis var að ljúka rétt í þessu. Hluti silfurhópsins og Brons tóku þátt í mótinu ásamt tveim Höfrungum. Margir að bæta við sig lágmörkum á AMÍ, help case fullt af bætingum og margir sundmenn nældu sér í medalíur.

 

Úrslit.