Úrslit frá Stigamóti 18. okt Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Kristrún   
Laugardagur, 18. október 2014 22:26

Rúmlega 40 flottir Ægiringar tóku þátt í fyrsta stigamóti vetrarins í dag. Fjölmargir tóku þátt í sínu fyrsta móti og stóðu sig mjög vel. Þeir sem hafa áður keppt voru margir hverjir að bæta sína tíma. Mótinu lauk síðan með pizzuveislu á efri hæðinni.

 

Úrslit