Úrslit frá jólamótinu Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Kristrún   
Sunnudagur, 14. desember 2014 22:32

Fjölmargir sundmenn tóku þátt í jólamótinu á laugardag. Margir ungir og efnilegir sundmenn. Jólasveinninn kom í heimsókn og kíkti á sundmennina. Hér má sjá úrslit frá mótinu. Gleðileg jól!!

 

Úrslit