Frábært innanfélagsmót. Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 03. október 2009 05:37

Í kvöld var haldið fyrsta Ægiskvöldið af mörgum í vetur, sovaldi Um 100 sundmenn mættu á innanfélagsmótið þar sem synt var 100 metra  fjórsund  - 50 metra frjálsaðferð og svo var endað á 200 metra skriðsundi hjá þeim eldri. Fjöldi foreldra var á staðnum.Synt var á 8 brautum.

Margar bætingar sáu dagsins ljós og eitt óstaðfest met var sett, sick 100 metra fjórsund Telpna; Eygló Ósk Gústafsdóttir synti á tímanum 1.06.64.  Metið átti Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sett í Hafnafirði 27.09.1997; 1.06.89 sem er bæting um  25/100. Sundfólkið hefur verið í mjög erfiðum æfingum síðustu vikurnar og úrslitin lofa góðu á ÍM 25 í nóvember.

>>> Úrslit frá Ægiskvöldi 2.okt. 2009.SmileSmileSmile