Flottasta og besta liðið í Reykjavík Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 31. janúar 2010 14:33

Reykjavíkurmeistarar 2010

Sundfélagið Ægir er flottasta og besta liðið í Reykjavík og þó víðar væri leitað.  Það kom í ljós á Reykjavíkurmeistaramótinu um helgina.  Krakkarnir okkar stóðu sig frábærlega vel.  Sértaklega vil ég hrósa Kristrúnu, tadalafil Ásbjörgu, Inga Þór og Örnu Þórey þjálfurum yngri hópanna fyrir frábært starf því ungu krakkarnir okkar fóru alveg á kostum á þessu móti.  Einnig voru stóru krakkarnir okkar að standa sig vel.  Þau syntu margar greinar á mótinu og voru að synda hratt og leggja sig af fullum krafti í öll sund.  Niðurstaðan var sú að Sundfélagið Ægir var með yfirburði í flest öllum aldursflokkum. 

>>> ÚRSLIT ÆGIRINGA Á MÓTINU

Heildarstig = 1.546 stig  (konur=820 stig, karlar = 726 stig)

>>> Stigastaða eftir aldursflokkum

Stigahæstu einstaklingar eftir FINA stigum

Stigahæsta Hnátar (10 ára og yngri) Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir 575 stig

Stigahæsti Hnokkinn (10 ára og yngri) Brynjólfur Óli Karlsson 585 stig

Stigahæsta Meyjan (11-12 ára) Ragnheiður Karlsdóttir 1.099 stig

Stigahæsta Stúlkan (15-17 ára) Eygló Ósk Gústafsdóttir  2.258 stig (stighæst á mótinu)

Stigahæsti Pilturinn (15-17 ára) Anton Sveinn McKee 1.771 stig

>>> þrír stigahæstu í hverjum aldursflokki

Cool TAKK FYRIR GÓÐA HELGI Cool