ARENA mót Ægis, 2-3 október Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 26. september 2021 21:53

ARENA mót Ægis verður haldið um næstu helgi eða dagana 2-3 október. Mótið er í 2 morgunhlutum og er fyrir sundmenn 13 ára og eldri. Kept er í tveimur aldursflokkum.

Stjórnin hvetur foreldra og aðstandendur til að taka þátt í dómgæslu. Einnig vantar aðstoðarfólk í eftirfarandi störf á mótinu: Veitinga- og fatasölu, sóttvarnarhlið og aðstoð í tæknibúr svo eitthvað sé nefnt.

Frekari upplýsingar um mótið má finna hér að neðan.

Screenshot 2021-09-26 at 22.04.06