Garpaæfingar eru byrjaðar Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Fimmtudagur, 25. ágúst 2011 20:55

Garpaæfingar eru byrjaðar hjá Jacky, stuff hvetjum alla til að mæta í innilaug Laugardalslaugar á ný eftir langt og gott sumarfrí.

Láttið sjá ykkur !

 

Æfingartímar eru:

Mánudag kl. 18.30-19.45

Miðvikudag kl. 17.15 - 18.30

Föstudag kl. 18.00 - 19.15