19 Íslandsmet í Garpaflokkum á Garpamóti Ægis Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 10. mars 2012 19:09

ÆgisgarparTil hamingju með metin garpar og til hamingju allir garpar sem syntu á mótinu, viagra þið eru öll hetjur helgarinnar :) !!!

>>> Heildarúrslit eru hér
Garpametin sem sett voru á mótinu:

Föstudagur 9.mars
Guðni Guðnason
SH 800 m skrið karla 50-54 ára 11:05, check 89
einnig 400 m millitími 5:25, sick 99
4x100 m fjór boðsund blönduð
A-sveit Breiðabliks
120-159 ára 6:54,26
4x100 m fjór boðsund blönduð
A-sveit Ægis
160-199 ára 5:34,28
Ragnar Marteinsson
Stjarnan 50 m skrið karla 55-59 ára 29,74

Laugardagur 10.mars

Elín Sigurðardóttir SH 50 m skrið kvenna 29,28
Þórhallur Halldórsson Ægir 200 m baksund karla 40-44 ára 4.18,36
Þorgeir Sigurðsson
Breiðablik 200 m bak karla 55-59 ára 3:37,08
Sunna Björg Helgadóttir SH 200 m bak kvenna 25-29 ára 2:51,20
Elín Sigurðardóttir SH 200 m bak kvenna 35-39 ára 2:55,52
Lóa Birna Birgisdóttir Ægi 200 m bak kvenna 40-44 ára 3:09,88
Hörður Guðmundsson Ægi 400 m fjór karla 35-39 ára 5:40,47
Guðni Guðnason SH 400 m fjór karla 50-54 ára 6:17,24
Bryndís Ernstdóttir Ægi 200 m bringa kvenna 40-44 ára 3:22,43
Elín Sigurðardóttir SH 50 m flug kvenna 35-39 ára 32,51
Valgeir Steinn Kárason Tindastóll 200 m skrið karla 60-64 ára 2:50,69
Þorsteinn Ingimarsson SH 200 m skrið karla 65-69 ára 5:41,62
4x100 m skrið boðsund blönduð A-sveit Ægis 120-159 ára 4:50,30
4x100 m skrið boðsund blönduð A-sveit Beiðabliks 160-199 ára 6:19,85

Þess má geta að í 200 m skriðsundi karla syntu Hákon Birgisson Ægi og Hörður Guðmundsson Ægi báðir í flokki 35-39 ára, flugsund, en gild garpamet í 200 m flugsundi eru enn ekki til (hvorki karla né kvennaflokki) þar sem greinin hefur ekki komist á dagskrá garpamóta áður. Kannski við bætum 200 m flugsundi við á næsta ári :) !