Garpamót Ægis verður haldið 9. mars Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 19. janúar 2013 11:14
Ath! Breyttur tími! Mótið byrjar kl. 13.00.
Búningsklefar og útilaug Laugardalslaugar verða lokuð þann dag. Innilaugin verður opnuð einungis fyrir keppendur á Garpamótinu.
Keppendur þurfa að komast í laugina í gegnum World Class og nota búningsklefana þar. 
Keppendur á mótinu fá frían aðgang í búningsklefa WC, tadalafil þeir tilkynna sig í afgreiðslunni. 
Innilaugin opnar kl. 12 og þá hefst upphitunin. Ekki verður hægt að komast fyrr í laugina. 
 
Garpamót Ægis verður haldið laugardaginn 9. mars n.k. í Laugardalslaug.
Í boði er úrval greina og allir ættu að geta fundið sundgrein við sitt hæfi.
Mótið verður að þessu sinni haldið í 50 m laug (HM style)
 
Mótið er opið öllum þeim sem eru 25 ára og eldri og vilja keppa. Þarft ekki að vera skráður í sundfélag og engin tímalágmörk eru.
 
Nánari upplýsingar er að í skjalinu finna <<hér>>
Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Hy-tek forriti skulu skila skráningum með því að fylla út <<skráningarblað>> 
 
Hvetjum alla til að skrá sig og mæta á skemmtilegt garpamót.
Hlökkum til að sjá þig.
Stjórnin