Allar sundæfingar falla niður á morgun miðvikudag Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Þriðjudagur, 06. október 2020 17:57

Allar sundlaugar á höfðuborgarsvæðinu verða lokaðar á morgun miðvikudaginn 7. október. Því falla allar æfingarí öllum flokkum Ægis niður á morgun. Verið er að skoða hvort fáist undanþága til æfinga í framhaldi og er frekari upplýsinga að vænta um það á morgun.

Stjórnin.