Starfandi þjálfarar 2019-2020 Prentvæn útgáfa

 

Hjá Sundfélaginu Ægi starfa 9 þjálfarar.

Yfirþjálfari er Guðmundur Sveinn Hafþórsson. Guðmundur er íþróttafræðingur að mennt og hefur starfað við sundíþróttina mest alla sína starfsæfi. Hann hefur lokið öllum þjálfaragráðum Sundsambands Íslands sem og þjálfaragráðum ÍSÍ. Þá hefur hann nýverið lokið 5. gráðu eða hæsta stigi hjá Ameríska sundþjálfarasambandinu ASCA. Hann á að baki langan feril sem sundþjálfari en hann hefur verið yfirþjálfari hjá KR, hjá sundfélagi í Kanada og hjá Ringsted Svømmeklub í Danmörku. Þá var hann um tíma þjálfari afrekshóps hjá Gladsaxe í Danmörku.

Aðrir þjálfar félagsins hafa einnig mikla reynslu í sundþjálfun bæði innanlands og utan og flestir hafa æft sund hjá félaginu. Þeir hittast reglulega og ræða um sundþjálfun auk þess sem þeir kappkosta að sækja námskeið um sundþjálfun innanlands sem utan eins oft og tækifæri gefst.

 

Þjálfarar félagsins eru:

 

Nafn: E-mail Sími Hópar

Guðmundur Sveinn Hafþórsson

Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

770-4107 Yfirþjálfari, Gull, Silfur
Emilía Sól Guðmundsdóttir loenborg02@gmail.com 861-6263 Laxar, Höfrungar (Laugardal)
Gunnar Bjarki Jónsson Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 821-3915 Laxar, Höfrungar (Breiðholti)
Hjördís Freyja Kjartansdóttir

Gullfiskar (Breiðholti)
Lilja Benediktsdóttir Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 820-4772  Bleikjur (Breiðholti)
Símon Geir Þorsteinsson Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Gullfiskar (Breiðholti)
Styrmir Már Ómarsson Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 696-8524 Brons (Laugardal)
Gylfi Guðnason Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 891-8133 Þríþraut

 

 Uppfært: 25.10.2019